Kæru félagar
Minnum á skráningu fyrir fyrstu vetrarleikana sem haldnir verða á næstkomandi laugardag. Þegar hafa fimm lið skrá sig og mikil stemning! Ennþá er tekið við skráningum á erlingurk@tm.is Athugið að reglum hefur verið breytt þannig: - 3 í hverju liði og einn til vara (auðveldara að finna lið) - Veitt verða verðlaun í eftirtöldum flokkum (best að hafa lið úr öllum flokkum) 10-13 ára 14-17 ára 18 ára og eldri Athugið að þrautirnar/smalinn verða við ALLRA (hesta og manna) hæfi, auðveldar og skemmtilegar. Upplagt að skrá fjölskylduna, hesthúsið, vinahópinn osfr saman í lið. Mætum öll og höfum gaman! kveðja Mótanefnd p.s. Minnum í leiðinni á ræktunarkvöldið 15 feb. og hvetjum ræktendur til að skila inn upplýsingum um sína ræktun á erlingurk@tm.is
0 Comments
Leave a Reply. |
SótiVið Breiðumýri Frír aðgangur að World Feng fyrir skuldlausa félaga. Hafið samband við Elfi elfure@simnet.is.
January 2023
|