Sp: Stefnir þú á að fara á námskeið eða sýnikennslur?
Sv: Já ég er nú þegar búin að fara á námskeiðið hjá Hinrik og á sýnikennsluna hjá Fredricu um gæðingalist. Sp: Fórstu í einhverjar hestaferðir í sumar? Sv: Já ég fór í Sóta ferðina. Sp: En hélstu einhverjum merum, ef já, undir hvaða hest(a)? Sv: Nei ég á bara eina meri og var að keppa á henni í sumar. Sp: Áttu uppáhalds hestalit? Sv: Ég á kannski ekki sérstakan uppáhalds hestalit, en finnst gráir alltaf sérstaklega fallegir. Sp: Er eitthvað sérstakt sem þú vilt koma á framfæri? Sv: Já bara hvað ég er þakklát fyrir alla aðstoðina sem ég fékk til þess að koma mér af stað í hestamennskunni. Sp: Hvern viltu skora á að vera næsti spjallari? Sv: Ég ætla að skora á Ellu Mey.
0 Comments
Leave a Reply. |
SótiVið Breiðumýri Eldri fréttir
December 2024
|